The Northman - sýnishorn

Mynd eftir Robert Eggers sem gerist meðal annars á Íslandi við upphaf 10. aldar. Handrit eftir Sjón og Robert Eggers. Með aðalhlutverk fara Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Willem Dafoe, Nicole Kidman og Ethan Hawke. Einnig leika í myndinni Björk, Ingvar Sigurðsson, Hafþór Júlíus Björnsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney. Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur.

5245
02:29

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.