Sláttur hafinn hjá bændum á Suðurlandi

Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grassprettu og heyfeng í sumar. Bóndi í Landeyjunum fagnar ilminum af nýslegnu grasi í sveitinni.

288
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.