Vígðu nýtt hús Hafrannsóknarstofnunar

Nýtt hús Hafrannsóknarstofnunar var vígt í dag. Húsið er stærsta timburhús landsins og er við höfnina í Hafnarfirði. Starfsemi Hafrannsóknarstofnunar á höfuðborgarsvæðinu er þá komin á einn stað og rannsóknarskip stofnunarinnar fá lægi við nýjan hafnargarð í Hafnarfjarðarhöfn.

48
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.