Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar til ótímabundins verkfalls

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til ótímabundins verkfalls hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu 22. júní klukkan átta. Yfir 85% hjúkrunarfræðinga greiddu atkvæði með aðgerðum.

19
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.