Fylkismenn ósáttir með lokaflautuna

Fylkismenn voru verulega ósáttir með að leikur þeirra og Vals að Hlíðarenda í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hafi verið flautaður af þegar liðið var á leið í álitlega skyndisókn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Atvikið var til umræðu í Stúkunni að leik loknum.

1940
01:13

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.