Árstíðir sendir frá sér Blik sem er áttunda plata hljómsveitarinnar

Gunnar Már Jakobsson, Ragnar Ólafsson og Daníel Auðunsson sem skipa hljómsveitina Árstíðir kíktu til Siggu Lundar á Bylgjuna í dag. Áttunda plata bandsins, Blik kom út á dögunum.

33
14:21

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund