Ísland í dag - Fæddi dóttur sína á klósettinu heima

Guðríður Jónsdóttir Bachmann eignaðist sitt annað barn í lok janúar á þessu ári og fáum við að heyra fæðingarsögu hennar í þættinum í kvöld. Fæðingin gekk furðulega fljótt fyrir sig og fæddi Gurrý dóttur sína inni á klósetti á heimili sínu. Fæðingarsaga Guðríðar í Íslandi í dag.

18362
12:41

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.