Kökukast - Sjötti þáttur

Engin orð lýsa ákefðinni í þessari æsispennandi viðeign þar sem allt fer bókstaflega úr böndunum. Þaulreyndir sigurvegarar fyrri keppna snúa aftur í myndverið í óborðanlegri baráttu. Í þættinum þurfa bakstursbræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn hreinlega að grípa inn í því það er drama og subbuskapur sem á sér engin fordæmi. 

3017
17:16

Næst í spilun: Kökukast

Vinsælt í flokknum Kökukast

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.