Leikmenn tölvuleiksins EVE-online leggja vísindamönnum lið í baráttunni við kórónuveiruna

Leikmenn tölvuleiksins EVE-online leggja vísindamönnum lið í baráttunni við kórónuveiruna. Áður hafa þeir kortlagt prótein mannskepnunnar og leitað að óþekktum fjarreikistjörnum.

206
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.