Stúkan: Umræða um frammistöðu Kristals Mána

Kristall Máni Ingason átti magnaðan leik er Víkingar unnu sinn fyrsta deildarleik í Árbænum síðan 1993. Kristall Máni skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og var óheppinn að bæta ekki við mörkum. Þá bjó hann til fjölda færa fyrir samherja sína.

2347
02:36

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.