Maní og foreldrum hans var ekki vísað úr landi í gær

Maní Shahidi, 17 ára gamall íranskur transpiltur, var lagður inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans í gær. Maní og foreldrum hans var því ekki vísað úr landi eins og til stóð að gera í morgun.

0
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.