Lundahundur í Reykjanesbæ

Tíkin Myrra í Reykjanesbæ er afar sérstakur hundur. Hún er svokallaður Lunda hundur sem má nota við lundaveiðar og geta náð til þeirra í holum sínum. Myrra er með auka kló á hverjum fæti og getur snúið framfótlunum um 90 gráður. Það eru aðeins til fimm Lunda hundar á Íslandi.

7554
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.