Símalaus skóli hefur góð áhrif

Þrjátíu þúsund seglum með upplýsingum um æskilegan skjátíma var dreift til fulltrúa allra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík í dag. Seglarnir voru hannaðir að frumkvæði foreldrafélaga í Breiðholti. Einnig var tekin ákvörðun í tveimur skólum í Breiðholti að verða símalausir og segja krakkarnir það breyta miklu hvað varðar samskipti þeirra.

515
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.