Þrjú stutt, þrjú löng, þrjú stutt

Fyrrum starfsmenn Sigluness í Nauthólsvík stóðu fyrir táknrænum mótmælum fyrir fund borgarstjórnar í ráðhúsinu í Reykjavík í dag. Mótmælin snúa að því að í nýlega kynntum hagræðingaraðgerðum borgarinnar stendur til að loka starfsemi Sigluness á sviði lýðheilsu og útimenntunar barna eftir 55 ára starf.

125
00:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.