Niðurrif Árbæjarstíflu nefnt sem valkostur

Niðurrif Árbæjarstíflu er meðal valkosta sem Orkuveita Reykjavíkur hefur lagt fyrir borgaryfirvöld með ósk um samstarf um það sem kallað er niðurlagningaráætlun Elliðaárvirkjunar. Umhverfis- og skipulagsráð borgarinnar hefur fallist á að málið verði unnið áfram.

689
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.