Sportið í dag - Vallarstjóri Laugardalsvallar um pylsuna

„Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað.

237
02:26

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.