Ísraelar sagðir njósna um Alþjóðasakamáladómstólinn

Ekkert lát virðist vera á árásum Ísraela á Gasa en yfir tuttugu eru sögð látin eftir árás á tjaldbúðir í Rafah í dag. Þá er ísraelska leyniþjónustan sögð hafa um árabil beitt njósnum og þrýstingi gegn Alþjóðasakamáladómstólnum til að grafa undan rannsóknum dómstólsins sem beinast gegn Ísrael.

27
04:44

Vinsælt í flokknum Fréttir