Lagið sem kom Duran Duran aftur óvænt á kortið

Lag kvöldsins hjá Ívari Halldórs er flutt af hljómsveitinni Duran Duran, en eftir að því var lekið á útvarpsstöð í Bandaríkjunum vöknuðu vinsældir hljómsveitarinnar af værum blundi.

827
02:50

Vinsælt í flokknum Ívar Halldórsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.