Boltinn Lýgur Ekki - Stóridómur fellur, Hringt í Teit Örlygs, og dansað í draumalandi KJ

Mikið stuð á BLE bræðrum þennan fimmtudaginn. Byrjuðum á að tala um nýfallinn dóm aganefndar í máli Hauka gegn Tindastól þar sem Haukum var dæmdur 0-20 sigur í VÍS bikarnum. Svo var NBA tal. SGA, vesen á Warriors, Boston bestir í deildinni og Kings að vakna ír dvala. Hringdum svo í geitina í íslenskri deildarkeppni, Teit Örlygsson, og fórum yfir nýafstaðna landsleiki og mögleika Íslands á sæti á HM. Verður stuð í Manila eða Jakarta? Fóru svo í fréttir vikunnar og íslenska boltann. neðri deildir og svo Subwaydeild karla. Dettur BLEðillinn loksins?

499
1:25:51

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.