Tveir milljarðar í boði

Lokamót PGA mótaraðarinnar í golf hófst í dag á East lake vellinum í Atlanta. Barist verður um Fed Ex stigabikarinn og fær sigurvegarinn fimmtán milljónir dollara, tæpa tvo milljarða króna.

8
00:47

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.