Átta særðir eftir sprengju í Lyon

Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag.

12
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.