Seinni umræða um þingsályktunartillögu um innleiðingu þriðja orkupakkans hefur nú staðið í tæpar tvær fullar vinnuvikur

Seinni umræða um þingsályktunartillögu um innleiðingu þriðja orkupakkans hefur nú staðið í tæpar tvær fullar vinnuvikur og hafa þingmenn Miðflokksins nánast einir talað við sjálfa sig allan þann tíma. Sautján tíma umræðu lauk klukkan níu í morgun og hún hófst aftur um miðjan dag í dag.

18
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir