Eiður Aron meiðist í leik gegn HK

Ný­liðar Vestra í Bestu deildinni í fót­bolta urðu fyrir á­falli í dag þegar í ljós kom að mið­vörðurinn reynslu­mikli, Eiður Aron Sigur­björns­son væri ristar­brotinn og yrði frá í allt að tólf vikur. Eiður meiddist í leik gegn HK í fjórðu umferð Bestu deildarinnar.

3069
00:21

Vinsælt í flokknum Besta deild karla