Tískusýning fatahönnunarnema LHÍ

Tískusýning fatahönnunarnema í Listaháskóla Íslands fór fram með pomp og prakt í Hörpu síðastliðið föstudagskvöld. Hér má sjá sýninguna í heild sinni. Hönnuðirnir voru þau Andri Páll Halldórsson Dungal, Brynja Líf Haraldsdóttir, Guðrún Ísafold Hilmarsdóttir, Jóhanna María Sæberg, Rubina Singh og Sigurey Bára Reynisdóttir. Anna Clausen var sýningarstjóri og listrænn stjórnandi.

5963
23:14

Vinsælt í flokknum Lífið