Rólegur kúreki - Rósa Björg Ómarsdóttir og Þórdís Imsland

Jólaþáttur Í kvöld er gigg var á dagskrá Stöðvar 2 á annan í jólum og var mikið um dýrðir. Gestir þáttarins voru mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev, stórsöngvararnir Eyjólfur Kristjáns og Bjarni Ara ásamt söngkonunum Rósu Björgu Ómarsdóttur og Þórdísi Imsland.

6645
02:11

Vinsælt í flokknum Í kvöld er gigg

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.