Vöru­hús - dans­tón­listar­veisla

Nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum samkomubanns, það að vöruhús tækjaleigunnar Luxor og söludeildar pioneerdj.is standa troðfull á laugardagskvöldi! Óli Ofur, Rix, BenSol og Dj Margeir standa vaktina á bakvið spilarana umvafnir ljósgeislum, spila hústónlist og færa ykkur sannkallað vöru-hús heim í stofu.

3498
4:11:17

Vinsælt í flokknum Tónlist

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.