Ruddi veginn um Öxnadalsheiði í kolbrjáluðu veðri

Akureyringur gerði sér lítið fyrir og ruddi veginn um Öxnadalsheiði í kolbrjáluðu veðri svo starfsmenn hans kæmust í kærkomið frí. Framtakið spurðist út sem varð til þess að nokkrir aðrir fengu að fljóta með, þar á meðal einn sem þurfti nauðsynlega að komast til læknis.

3536
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.