Ísland í dag - Eyfi fékk nýtt hár með aðstoð konu sinnar

Söngvarinn ástsæli Eyjólfur Kristjánsson og eiginkona hans Sandra Lárusdóttir vinna nú saman á húð og líkamsmeðferðarstofunni þeirra. Þar sem notuð eru byltingarkennd tæki við ýmsum kvillum og einnig fegrunarmeðferðum sem hafa algerlega slegið í gegn. Og ein af þeim meðferðum sem boðið er uppá er bæði bætiefni og sérstakt efni sem borið er í hársvörðinn til að örva hárvöxtinn og hefur Eyfi fundið gríðarlegan mun á hári sínu og er nú kominn aftur með þétt og gott hár. Vala Matt fór og skoðaði þessa nýju aðferð og einnig segja þau hjónin frá því hvernig þau settu upp nýja giftingarhringa í tilefni tuttugu ára brúðkaupsafmælis.

33487
12:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.