Torg Listamessa fer fram á Korpúlfsstöðum

Ein stærsta sölusýning íslenskrar myndlistar fer nú fram á Korpúlfsstöðum þar sem sjötíu listamenn sýna verk sín. Viðburðurinn kallast Torg Listamessa og hefur verið haldinn síðan 2018.

72
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.