Kynferðisbrotamálum hefur fjölgað um þriðjung milli ára

Málum á borði kynferðisbrotadeildar lögreglu á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um tæpan þriðjung milli ára. Mesta fjölgunin er í flokki mála þar sem brotið er gegn börnum, auk þess sem málin eru erfiðari í rannsókn en áður. Bætt verður við mannskap til að anna álaginu.

109
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.