Lögreglan sendir upptökur úr búkmyndavélum til Nefndar um eftirlit með lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að senda upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem tóku þátt í aðgerðum í Bankastræti aðfaranótt laugardags, til Nefndar um eftirlit með lögreglu. Einn lögreglumannanna var sakaður um að hafa kjálkabrotið ungan karlmann.

8233
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.