Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli

Ótímabundið verkfall Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hófst í nótt. Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar í deilunni í fyrramálið. Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli.

681
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.