Na og Kokrak áttu frábæran lokahring

Kevin Na og Jason Kokrak fengu fugla á 12 af síðustu 13 holunum þegar leikið var í fjórbolta í gær, á lokadegi QBE Shootout paramótsins í golfi.

168
02:02

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.