Ekki hefur hrunið meira úr Reynisfjalli

Ekki hefur hrunið meira úr Reynisfjalli ofan við Reynisfjöru frá því í gær en þá féll stór skriða, austan við Hálsnefshelli, sem gekk fram í sjó. Talið er að skriðan sé þónokkuð stærri en sú sem féll úr fjallinu árið 2005.

0
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.