Ómar Úlfur - Lærir að strauja skyrtu.

Útvarpsmaðurinn Ómar Úlfur á X-977 getur smíðað hús en hann er afleitur í heimilisstörfum. Hann lærði í fyrra að greiða dóttur sinni í beinni útsendingu og svo fékk hann sýnikennslu í pizzugerð. Nú fékk hann frú Margréti Sigfúsdóttir skólastýru hússtjórnarskólans til að kenna sér að strauja skyrtu.

369
09:37

Vinsælt í flokknum X977

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.