Óeirðir í Hollandi vegna sóttvarnaaðgerða

Fjöldi mótmælenda hefur komið saman í hollenskum borgum undanfarna daga til þess að mótmæla útgöngubanni sem yfirvöld hafa sett á til þess að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Ítrekað hefur komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu.

20288
03:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.