Grunur um manndráp

Kona fannst látin í fjölbýlishúsi í Naustahverfinu á Akureyri á fimmta tímanum í nótt. Grunur er um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti og ákvað lögregla að fara fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni sem var handtekinn á vettvangi.

22
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir