Indverskt afbrigði kórónuveirunnar orðið ráðandi

Matt Hancock heilbrigðisráðherra Bretlands sagði í dag að indverskt afbrigði kórónuveirunnar væri orðið ráðandi á nokkrum svæðum á Bretlandseyjum.

29
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.