Brugðið þegar einn í hópnum greindist

Íslenski Eurovision-hópurinn er nú í sóttkví úti í Rotterdam í Hollandi eftir að meðlimur hópsins greindist með Covid-19 í dag. Fararstjóri segir hópnum brugðið og að uppruni smitsins sé alveg óþekktur.

62
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.