Segir ekki koma til greina að setja viðskiptaþvinganir á Ísrael

Utanríkisráðherra segir ekki koma til greina að setja viðskiptaþvinganir á Ísrael, sem hélt áfram árásum á Gasasvæðið í nótt, með þeim afleiðingum að hátt í fimmtíu manns týndu lífi. Átökin eru sögð hin verstu frá árinu 2014. Við vörum við myndefni með þessari frétt.

308
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.