Áttatíu ára afmæli lýðveldisins fagnað

Landsmenn fögnuðu 17. júní og 80 ára afmæli lýðveldisins með hátíðardagskrá um allt land. Margrét Björk fréttamaður okkar var á vappinu um miðborg Reykjavikur í dag og fangaði stemninguna, auk þess að fara jómfrúarferðina í parísarhjólinu sem nú prýðir höfnina í Reykjavík ásamt borgarstjóra.

261
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir