Putin kveður Gorbachev

Vladimir Putin forseti Rússlands vottaði Mikhail Gorbachev síðasta leiðtoga Sovétríkjanna virðingu sína í dag með því að vitja kistu hans á sjúkrahúsi í Moskvu. Talsmenn Putins segja hann ekki geta verið viðstaddan útför Gorbacheves á laugardag vegna annarra skuldbindinga.

142
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.