Íbúar á tjaldstæðinu í Laugardal segjast ekki komast á leigumarkað

Nokkrir íbúar á tjaldstæðinu í Laugardal hafa búið þar í þrjú ár. Þeir segjast ekki eiga þess kost að fara á leigumarkað. Þeir fengu sér hitablásara í sameiginlega eldhúsaðstöðu vegna kulda í vetur.

5776
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.