Íbúar í stóru blokkinni í Grindavík vilja komast út

Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar, merkir meiri hræðslu meðal Pólverja í Grindavík en Íslendinga. Íbúar í stóru blokkinni í Grindavík vilji margir hverjir komast úr blokkinni.

2901
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.