Boltinn Lýgur Ekki - Playoffs manía

Allt er á suðupunkti. Playoffs í NBA, Finals í Subway deildinni. BLE bræður voru á útopnu í tvo tíma þennan fimmtudaginn. NBA krufning, slúður, Valur vs Tindastóll krufning, sá Slæmi á línunni, fullt fleira. Tommi þurfti að drífa sig á Ölver og hafði þar af leiðandi ekki tíma í að klippa þennan þátt. Vona að þið sýnið þessu hliðarspori skilning.

301
1:53:03

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.