Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla

Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið. Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í þessu broti ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara.

2000
01:40

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.