Fékk farþega í strætó til að hvetja landsliðið með sér

Strætóbílstjóri sem hefur skreytt vagninn sinn í áraraðir fyrir landsleiki í knattspyrnu segist elska liðin. Þetta er í eina skiptið sem þið fáið tækifæri til að vera með hávaða í strætó, sagði hann við farþega í dag, þegar hann fékk þá til að taka Hú-ið með sér.

2424
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.