Hafa sett algert bann við ferðum frá Indlandi til Ástralíu

Yfirvöld í Ástralíu hafa sett algert bann við ferðum frá Indlandi til Ástralíu frá og með deginum í dag vegna mikillar sóknar kórónuveirufaraldursins í landinu. Ástralar sem hyggjast ferðast heim frá Indlandi geta átt yfir höfði sér háar fjársektir og allt að fimm ár í fangelsi.

16
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.