99 prósent kjarasamninga á Íslandi renna út áður en nýr samningur er gerður

99 prósent kjarasamninga á Íslandi renna út áður en nýr samningur er gerður. Ríkissáttasemjari segir þetta allt of hátt hlutfall sem skapi óvissu fyrir launafólk og atvinnurekendur. Hann vonar að hægt verði að breyta þessari hefð í náinni framtíð.

240
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.