Mikill eldur í vinnubúðum við Suðurlandsveg

Heilmikill eldur kviknaði í vinnubúðum Íslenskra aðalverktaka við Suðurlandsveg í Ölfusi á fjórða tímanum í nótt. Greiðlega gekk að slökkva eldinn að sögn Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu, en tjón er þó talsvert.

1674
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.